Rammasamningur
fyrir eldhús og mötuneyti hjá ríkinu
Esja Gæðafæði ehf. hefur gert samning við Ríkiskaup vegna innkaupa fyrir eldhús og mötuneyti rammasamningsaðila ríkisins.
Samningsflokkarnir eru:
- Lambakjöt/Kindakjöt
- Nautakjöt
- Svínakjöt
- Kjúklingur/Kalkúnn
- Folaldakjöt
- Unnar kjötvörur
- Ferskur fiskur
- Frosinn fiskur
- Unnin fiskvara
Rammasamningsnúmer okkar í Esju Gæðafæði er 4622
Við væntum góðs samstarfs við aðila rammasamningsins og bendum öllum þeim notendum, sem vilja fá upplýsingar um eðli hans, á að hafa samband við söludeild okkar í síma 567-6640